„Samfylkingin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ingaausa (spjall | framlög)
m Uppfært heimilisfang
merki
Lína 2:
| litur = {{Flokkslitur|Samfylking}}
| flokksnafn_íslenska = Samfylkingin
| mynd = [[FileMynd:merkisamfylkingarinnarMerki Samfylkingarinnar (frá 2020).png|150px|center|Merki Samfylkingarinnar]]
| fylgi = {{hækkun}} 12,1%¹
| formaður = [[Logi Einarsson]]
Lína 57:
 
== Hugmyndafræði ==
[[Mynd:Merki Samfylkingarinnar (til 2020).png|thumb|150px|Eldra merki flokksins.]]
Meginstefna Samfylkingarinnar er [[jafnaðarstefna|jöfnuður]], sjálfbærni og [[friður]]. Flokkurinn sér hlutverk stjórnvalda að koma fram við almenning af virðingu og gæta jafnræði í samfélagi þar sem allir einstaklingar geta notið hæfileika sinni á eigin forsendum. Samfylkingin vill tryggja að íslenskt samfélag geti tryggt sambærileg lífsgæði og eru í nágrannalöndunum og sé nútímalegt og framsækið. Nýting auðlinda á að vera sjálfbær og umhverfisvæn. Íslensk utanríkisstefna á að tryggja náin samskipti við umheiminn og stuðla að auknum jöfnuði, sjálfbærni í notkun auðlinda og virðingu fyrir umhverfinu á heimsvísu.<ref>[https://xs.is/wp-content/uploads/2016/09/landsfundur2015_stjornmalaalyktun_loka.pdf Stjórnmálaályktun Samfylkingarinnar ]</ref>