„Ruhr“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
Það er þéttbýlasta svæði landsins og búa meira en 5 milljónir þar. Það er hluti af [[Rín-Ruhr-stórborgarsvæðið|Rín-Ruhr-stórborgarsvæðinu]] og eru helstu borgirnar við árnar Ruhr, Rín og Lippe. Svæðið er ríkt af [[löss]]-lögum sem gerir jarðveginn frjóan og hefur verið mikilvægt fyrir landbúnað á svæðinu. Kola og stál vinnsla hefur verið sögulega mikilvæg grein og ýtt undir þéttbýlismyndun.
 
[[Dortmund]] (600.000), [[Essen]] ( 590.000) og [[Duisburg]] ( 500.000) eru stærstu borgirnar. En einnig má nefna [[Gelsenkirchen]], [[Bochum]], [[Oberhausen]], Bottrop, Mülheim an der Ruhr, Herne, Hagen, Lünen, Bergkamen og Hamm.
 
==Heimild==