„Reykholt (Borgarfirði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Asmjak (spjall | framlög)
Asmjak (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
'''Reykholt''' er skólasetur, [[kirkjustaður]], prestsetur og gamalt [[höfuðból]] í [[Reykholtsdalur|Reykholtsdal]] í [[Borgarbyggð]] á [[Vesturland]]i.
{{Aðgreiningartengill|Reykholt}}
 
Í Reykholti er enn fremur rekið [[Fosshótel]] í heimavist skólans á sumrin og þar er einnig rekin [[Snorrastofa]], sem er miðstöð rannsókna í miðaldafræðum. Í Reykholti er [[Snorralaug]], ein elsta heita laug á landinu, sem kennd er við [[Snorri Sturluson|Snorra Sturluson]] ([[1178]]) er þar bjó frá [[1206]] þar til hann var drepinn þar árið [[1241]]. Snorri mun vera grafinn í [[Sturlungareitur|Sturlungareit]] svokölluðum í Reykholtskirkjugarði og er Reykholt með merkari sögustöðum á landinu. Stytta er af Snorra Sturlusyni á hlaðinu fyrir framan skólabyggingu héraðsskólans. Hún er gerð af [[Gustav Vigeland]] og gefin þangað af Ólafi, þáverandi krónprins og síðar konungi [[Noregur|Norðmanna]] árið [[1947]].