Munur á milli breytinga „Elliot Page“

1.025 bætum bætt við ,  fyrir 10 mánuðum
m
ekkert breytingarágrip
m (Stalfur færði Ellen Page á Elliot Page)
m
{{Leikari
| name = Elliot Page
| image = Elliot_Page_2015.jpg
| caption = Mynd frá 2015
| birthname = Ellen Grace Philpotts-Page
| birthdate = {{Fæðingardagur og aldur|1987|02|21}}
| birthplace = [[Halifax]] í [[Nova Scotia]] í Kanada
| yearsactive = 1997–nú
}}
'''Elliott Page''' (fædd sem '''Ellen Grace Philpotts-Page''' [[21. febrúar]] [[1987]]) er kanadískur [[leikari]] sem hlaut heimsfrægð fyrir hlutverk sitt í myndinni [[Juno]] árið 2007, sem unglingsstúlka sem ákveður að gefa barn sitt til ættleiðingar. Fyrir hlutverkið hlaut Elliot fjölmargar tilnefningar, meðal annars af [[Screen Actors Guild]] og [[British Academy of Film and Television Arts|BAFTA]].
 
Í febrúar 2014 lýsti Ellen, eins og hún hét þá, því yfir að hún væri [[samkynhneigð]] og 1. desember 2020 lýsti hann því yfir að hann væri [[transfól|transmaður]] og héti nú Elliot.
 
{{stubbur|æviágrip}}
 
{{DEFAULTSORT:Elliott Page}}
[[Flokkur:Kanadískir leikarar]]
[[Flokkur:Fólk frá Kanada]]
{{f|1987}}