„Söngvírinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Slubbislen (spjall | framlög)
Set mynd af kápu.
 
Lína 1:
[[Mynd:LuckyLukeSingingWire.jpg|thumb|Kápa frönsku útgáfu bókarinnar.]]
'''Söngvírinn''' (franska: Le Fil qui chante) eftir [[Morris]] (Maurice de Bevere) og [[René Goscinny]] er 46. bókin í bókaflokknum um [[Lukku Láki|Lukku Láka]]. Bókin kom út árið 1977, en sagan sem hún hefur að geyma birtist fyrst í fréttablaðinu [[Paris Match]] sama ár. Söngvírinn er síðasta Lukku Láka bókin sem Rene Goscinny samdi, en hann lést stuttu áður en bókin kom út.