1.518
breytingar
TKSnaevarr (spjall | framlög) mEkkert breytingarágrip |
|||
Taugaboð um kláða og sársauka eiga upptök sín í [[húð]]inni en upplýsingar um þau eru fluttar um tvö mismunandi kerfi í sama [[taug]]astrengnum. Orsakir kláða eru fjölmargar, t.d. sníklar svo sem [[lús|lýs]] og [[maurakláði]], sýkingar svo sem [[áblástur]] eða [[hlaupabóla]], [[ofnæmi]]sviðbrögð, húðsjúkdómar svo sem [[exem]], [[sóri]] eða [[fótasveppur]], þurr húð, aðrir sjúkdómar svo sem [[sykursýki]], [[blóðleysi]] eða [[gula]], ásamt ákveðnum [[lyf]]jum.
==
* {{wpheimild|tungumál=en|titill=Itch|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=3. febrúar}}
{{reflist}}
|
breytingar