„Bóluefni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lagfæri
Lína 3:
Markvissar og almennar [[bólusetning]]ar barna hafa dregið úr tíðni margra barnasjúkdóma, svo sem [[mislingar|mislinga]], [[barnaveiki]], [[kíghósti|kíghósta]] og [[lömunarveiki]].
 
Fyrsta bóluefnið var þróað gegn bólusótt og dregur því nafn sitt af því. Með því að sýkja viljandi einstaklinga af mildara afbrigði bólusóttar, það er kúabólu, urðu einstaklingarnir ónæmir fyrir svæsnara bannvæna afbrigðinu. Af því dregur ennfremur enska heitið nafn sitt frá latínalatínu, vucca''vacca '' - kýr.
 
== Tenglar ==