„Seðlabanki Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Uppfæri flokk (via JWB)
m hlekkur
Lína 1:
'''Seðlabanki Íslands''' er [[Ríkisstofnanir á Íslandi|ríkisstofnun]] sem fer með stjórn peningamála á [[Ísland]]i. Meginmarkmiðið með stjórn [[peningamál]]a er stöðugleiki í verðlagsmálum, en einnig að stuðla að framgangi meginmarkmiða efnahagsstefnu ríkisstjórnarinnar. Jafnan er stefnt að því að halda [[verðbólga|verðbólgu]] og [[atvinnuleysi]] lágu. Seðlabankastjóri er [[Ásgeir Jónsson]], en [[Rannveig Sigurðardóttir]] og [[Unnur Gunnarsdóttir]] eru varaseðlabankastjórar.
 
[[Noregur|Norðmaðurinn]] [[Svein Harald Øygard]] var tímabundið skipaður seðlabankastjóri [[27. febrúar]] [[2009]], fyrstur útlendinga til að gegna því embætti.