„Vegarfi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Vélmenni: Uppfæri flokkaheiti
grasmúrgróungur í samlífiskafla
Lína 31:
Hæstu skráðu vaxtarstaðir vegarfa á Íslandi eru við [[Marteinsflæða|Marteinsflæðu]] og við [[Ásbjarnarvötn]]. Báðir fundarstaðir eru í 770 metra hæð yfir sjávarmáli.<ref Name="FlóraÍslands"/>
 
==SjúkdómarSamlífi==
Vegarfi er hýsill fyrir sveppina [[fræhyrnuryð]] (''Melampsorella caryophyllacearum''), [[fræhyrnublaðmygla|fræhyrnublaðmyglu]] (''Peronospora alsinerarum'')<ref Name=HH2010>Helgi Hallgrímsson. 2010. ''Sveppabókin''. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8</ref> og blaðmyglusveppinn ''[[Peronospora paula]]''.<ref Name="HH&GGE2004">Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). [https://rafhladan.is/bitstream/handle/10802/4090/Fjolrit_45.pdf?sequence=1 ''Íslenskt sveppatal I - smásveppir.''] Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X</ref>
 
Á Íslandi vex sveppurinn [[grasmúrgróungur]] (''Pleospora herbarum'') á dauðum [[vefur|vefjum]] ýmissa plöntutegunda,<ref>Helgi Hallgrímsson. 2010. ''Sveppabókin''. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8</ref> meðal annars á vegarfa.<ref Name="HH&GGE2004"/>
 
==Tilvísanir==