„Sefætt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
m tengill lagfærður
 
Lína 22:
}}
<onlyinclude>
'''Sefætt''' ([[fræðiheiti]]: ''Juncaceae'') er [[Ætt (flokkunarfræði)|ætt]] hálfgrasa í [[Grasbálkur|grasbálki]]. Alls telur ættin 8 [[ættkvísl]]ir og meira en 400 [[tegund]]ir, sem hafa heimkynni sín allt frá [[norðurskaut]]i suður undir [[Miðbaugur|miðbaug]]. Þau vaxa í næringarsnauðum [[JarðvegiJarðvegur|jarðvegi]], oft í [[votlendi]] þó það sé ekki algilt. Blöðin eru stakstæð og stráið sívalt og holt að innan. [[Sef]] hafa slétt, hárlaus blöð en [[hærur]] hafa slétt en hærð blöð.
</onlyinclude>
{{Commonscat|Juncaceae}}