Munur á milli breytinga „Skátasamband Reykjavíkur“

Bætti við starfsemi, sögu, hlekkjum og fleiru.
m (snið)
(Bætti við starfsemi, sögu, hlekkjum og fleiru.)
{{Félagasamtök|höfuðstöðvar=Hraunbær 123|skammstöfun=SSR|stofnun=1963|vefsíða=https://ssr.is/|móðurfélag=Bandalag íslenskra skáta|forstöðumaður=Benedikt Þorgilsson}}
'''Skátasamband Reykjavíkur''' ereru regnhlífarsamtök reykvískra [[Skátafélög á Íslandi|skátafélaga]] en sambandið var stofnað árið [[1963]]. Skátasamband Reykjavíkur heyrir undir [[Bandalag íslenskra skáta]].
 
== Starfsemi ==
Meginþættir í starfsemi sambandsins er að vera tengiliður [[Skátafélög á Íslandi|skátafélaganna]] við Reykjavíkurborg, vera samstarfsvettvangur skátafélaganna í [[Reykjavík]], veita félögunum ráðgjöf og stuðning, standa fyrir fjáröflun fyrir skátastarf í Reykjavík og aðstoða skátafélög í Reykjavík við að bjóða upp á æskulýðsstarf í háum gæðaflokki.<ref>{{Vefheimild|url=http://ssr.is/wp-content/uploads/2019/06/N%C3%A1um-%C3%A1ttum-stefna-SSR-til-2024_V1.0.pdf|titill=Náum áttum - stefna SSR til 2024|höfundur=Skátasamband Reykjavíkur|útgefandi=|mánuður=júní|ár=2019|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=|bls=3}}</ref>
 
==== Verkefni skátasambandsins ====
 
* Vera samnefnari [[Skátafélög á Íslandi|félaganna]] gagnvart borgarstjórn [[Reykjavík|Reykjavíkur]] og öðrum aðilum.
* Vera í forsvari félaganna í sameiginlegum málum þeirra gagnvart stjórn [[Bandalag íslenskra skáta|Bandalags íslenskra skáta]].
* Sjá um sameiginleg skátamálefni, húsnæðismál, fjármál og fylgjast með fjárreiðum félaganna.
* Styrkja og efla skátastarf í Reykjavík og koma þeim félögum, sem illa eru á vegi stödd, til hjálpar.
* Skipta borgarlandinu í starfssvæði milli skátafélaga og annarra starfseininga skáta í Reykjavík.
* Stofna ný skátafélög í samvinnu við stjórn Bandalags íslenskra skáta.<ref>{{Cite web|url=https://ssr.is/starfid/|title=Skátasamband Reykjavíkur – Skátasambandið|website=ssr.is|access-date=2020-10-27}}</ref>
 
== Saga sambandsins ==
Skátasamband Reykjavíkur var stofnað árið [[1963]] og varð til við samruna Skátafélags Reykjavíkur og Kvenskátafélags Reykjavíkur. Skátafélögin tvö höfðu þar til rekið kynskipt skátastarf frá einum höfuðstöðvum, en þó með hverfaskiptri starfsemi. Markmiðið var að færa starfið út í [[:Flokkur:Hverfi Reykjavíkur|hverfin]] og sporna við því að börn og unglingar þyrftu að sækja skátafundi um langan veg. Skátasambandið hefur frá upphafi gegnt hlutverki málsvara skátafélaga Reykjavíkur gagnvart borgaryfirvöldum og stutt félögin í húsnæðismálum og almennum rekstri.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/5717807?iabr=on#page/n6/mode/2up/search/sk%C3%A1tasamband%20reykjav%C3%ADkur%20stofna%C3%B0|title=Skátaforinginn - 2. tölublað (01.12.1988) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2020-10-27}}</ref>
 
== Aðildarfélög ==
Í Skátasambandi Reykjavíkur starfa í dag:
 
* [[Skátafélagið Árbúar]]
* [[Skátafélagið Garðbúar]]
* [[Skátafélagið Hafernir]]
* [[Skátafélagið HamarLandnemar]]
* [[Skátafélagið LandnemarSegull]]
* [[Skátafélagið SegullSkjöldungar]]
* [[Skátafélagið SkjöldungarVogabúar]]
* [[Skátafélagið Ægisbúar]]
37

breytingar