Munur á milli breytinga „Zuzana Čaputová“

ekkert breytingarágrip
 
| börn = 2
| foreldrar =
| undirskrift = Zuzana-caputova-podpis.jpg
}}
'''Zuzana Čaputová''' (f. 21. júní 1973) er [[Slóvakía|slóvakískur]] stjórnmálamaður, lögfræðingur og aðgerðasinni sem er núverandi forseti Slóvakíu. Hún var kjörin forseti í mars árið 2019 og tók við embættinu þann 15. júní sama ár. Čaputová er fyrsti kvenforseti Slóvakíu og auk þess yngsti forseti í sögu landsins.