„Ásta Kristjana Sveinsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekki notar hún eins nafns höfundarnafn núna eða hvað?
Pitachu (spjall | framlög)
m Dauður hlekkur fjarlægður.
Merki: Breyting tekin til baka Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 15:
hafði_áhrif_á = |
}}
'''Ásta Kristjana Sveinsdóttir''' (fædd 1969) er [[Ísland|íslenskur]] [[heimspekingur]] búsettur í [[San Francisco]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Ásta Kristjana er fjórða íslenska konan, sem hefur lokið doktorsprófi í heimspeki og sú fyrsta, sem lýkur doktorsprófi á sviði frumspeki.<ref>http://www.kona.bok.hi.is/Kvendoktorar/faggreinar.html <sup>[''dauður hlekkur'']</sup></ref>
 
Ásta Kristjana tók [[stúdentspróf]] frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] [[ár]]ið 1989 og hélt svo til háskólanáms í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Hún er [[BA]] í [[stærðfræði]] og [[heimspeki]] frá [[Brandeis University|Brandeis]] háskóla, 1992, [[AM]] í heimspeki frá [[Harvard University|Harvard]] háskóla, 1997, og [[PhD]] í heimspeki frá [[Massachusetts Institute of Technology]] (MIT), 2004. Doktorsritgerð Ástu Kristjönu hét ''Siding with Euthyphro: Response-Dependence, Essentiality, and the Individuation of Ordinary Objects''.