„Degli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
tengt efni
Lína 49:
==Á Íslandi==
Degli hefur vaxið vel í [[Hallormsstaðaskógur|Hallormsstaðaskógi]] og náð 20 metrum en það er erfitt í ræktun á Íslandi. Við Bjarmastíg 13 á Akureyri stendur degli sem er yfir 10 metra hátt.<ref>http://www.visitakureyri.is/static/files/vefmyndir/akureyri/pdf/Merk_tre.pdf</ref> Degli vex við hærri sumarhita og lengri sumur en Ísland hefur að bjóða. <ref>http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/barrtre/degli/</ref> Það er viðkvæmt fyrir áföllum í æsku en áhugavert væri að reyna ræktun þess í auknum mæli undir skermi, sem kallað er. Þá eru litlar trjáplöntur gróðursettar í eldri skógi sem hlífir þeim við vor- og haustfrostum og öðrum áföllum í æsku. Hæstu tré hafa náð 20 metrum <ref>[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/10/24/tiu_tegundir_i_20_metra_klubbinn/ Tíu teg­und­ir trjáa í 20 metra klúbb­inn og fleiri eru á leiðinni] Mbl.is skoðað 24. okt. 2020</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.skogur.is/is/um-skograektina/frettir-og-vidburdir/frettir-og-pistlar/30-metra-markid-nalgast|title=30 metra markið nálgast|last=Skógræktin|website=Skógræktin|language=is|access-date=2020-10-24}}</ref>.
 
==Tengt efni==
*[[Listi yfir tré á Íslandi sem hafa náð 20 metra hæð]]
 
== Heimildir ==