„Kanill“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Svarði2 (spjall | framlög)
Setti hvaða tegundir eru notaðar.
Lína 1:
[[Mynd:Baton de cannelle.jpg|thumb|right|250px|Kanill]]
'''Kanill''' ([[fræðiheiti]]: ''Cinnamomum verum'') er krydd sem er fengið af innri birkiberki trjáa af ættbálknumættkvíslinni Cinnamonum[[Cinnamomum]].
 
Þær helstu eru:<ref>{{cite journal|last1=Chen|first1=P.|last2=Sun|first2=J.|last3=Ford|first3=P.|date=March 2014|title=Differentiation of the four major species of cinnamons (C. burmannii, C. verum, C. cassia, and C. loureiroi) using a flow injection mass spectrometric (FIMS) fingerprinting method|journal=[[Journal of Agricultural and Food Chemistry]]|volume=62|issue=12|pages=2516–2521|doi=10.1021/jf405580c|pmc=3983393|pmid=24628250}}</ref>
 
* ''[[Cinnamomum cassia]]'' (Kassía, algengust í alþjóðlegum viðskiftum)
* ''[[Cinnamomum burmannii|C. burmannii]]'' (Korintje, Padang cassia, eða Indónesískur kanill)
* ''[[Cinnamomum loureiroi|C. loureiroi]]'' (Saigon kanill, Víetnömsk kassía, eða Víetnamskur kanill)
* ''[[Cinnamomum verum|C. verum]]'' (Sri Lanka kanill, Ceylon kanill eða Ekta kanill. Eldra fræðiheiti er Cinnamomum zeylanicum)
* ''[[Cinnamomum citriodorum|C. citriodorum]]'' (Malabar kanill)
* ''[[Cinnamomum tamala|C. tamala]]'' (Tejpat)
 
Kassía er oft með mikið koumarín sem getur valdið lifrarskemmdum.
 
== Ræktun ==