„Benedikt 15.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 33:
Árið 1907 lauk þjónustu della Chiesa í utanríkismálum þegar páfinn [[Píus 10.]] útnefndi hann [[erkibiskup]] af [[Bologna]]. Þann 13. desember árið 1913 lést Rampolla kardínáli og þann 25. maí árið 1914 var della Chiesa útnefndur kardínáli í hans stað.
 
Á þessum tíma voru ófriðarblikur á lofti í Evrópu og sú spurning brann á allra vörum með hverjum Ítalía ætti eftir að berjast ef til styrjaldar kæmi og hvaða áhrif afstaða ríkisins myndi hafa á Páfagarð. Píus 10. páfi lést þann 20. ágúst árið 1914, aðeins fáeinum árumvikum eftir að [[fyrri heimsstyrjöldin]] braust út.
 
[[File:Bene15coronation1914.jpg|thumb|left|300px|Krýning Benedikts 15. páfa árið 1914.]]