„Thomas Müller“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 23:
'''Thomas Müller''' (fæddur 13. september 1989 í Weilheim í Efra-[[Bæjaraland|Bæjaralandi]] ) er þýskur [[knattspyrna|knattspyrnumaður]] sem spilar með [[FC Bayern München]]. Hann hefur margoft orðið bæði þýskur meistari og bikarmeistari og unnið þrefaldan meistaratitil, bikarsigur og meistaradeildina á árunum 2013 og 2020. Árið 2014 varð hann heimsmeistari með [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|þýska landsliðinu]].
==Líf utan vallar==
Thomas Müller var altarisstrákur í heimabæ sínum í [[Pähl im Pfaffenwinkel]], sem ungur drengur. Müller gekk í menntaskóla í Weilheim, sem hann lauk <ref>stúdentsprófi árið 2008.</ref>https://www.sueddeutsche.de/muenchen/thomas-muellers-ehefrau-lisa-pferde-statt-prada-1.1389655</ref> Hann hefur verið giftur síðan 2009 og er eiginkona hans Lisa Müller er mikil hestakona. Thomas Müller ræktar hesta í frístundum. </ref>[https://www.abendzeitung-muenchen.de/sport/fcbayern/mueller-eine-beule-fuer-lisa-art-200410]Abendzeitung Muenchen.de</ref>
 
== Titlar ==
Lína 37:
* [[HM 2010]](brons)
* [[HM 2014]] (gull)
 
 
{{f|1987}}
{{DEFAULTSORT:Müller, Thomas}}
 
==Tilvísanir==
[[Flokkur:Þýskir knattspyrnumenn]]