„Varaforseti Bandaríkjanna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
Formleg völd og hlutverk varaforseta Bandaríkjanna eru ekki mikil. Um þau segir í [[stjórnarskrá Bandaríkjanna]], að auk þess að taka við forsetaembætti við fráfall eða afsögn forsetans, þá sé hann forseti öldungardeildar þingsins.
 
Sem forseti öldungardeildarinnar hefur varaforsetinn einkum tvö hlutverk: Annars vegar að greiða oddaatkvæði, ef [[demókratar]] og [[repúblikanar]] greiða akvæði að jöfnu (50-50) og hinsvegar að hafa umsjón með og staðfesta talningu atkvæða sem [[Kjörmannaráð (Bandaríkin)|kjörmenn]] hafa greitt í forsetakosningum. Auk þessa, er varaforsetinn yfirmaður [[NASA]] og situr í stjórn [[Smithsonian-stofnunin|Smithsonian-stofnunarinnar]] stofnunarinnar.
 
Óformegt vald varaforsetans ræðst fyrst og fremst af sambandi hans við forsetann. Hann er náinn ráðgjafi forsetans og getur því haft töluverð áhrif á gang mála. Hann er oft talsmaður út á við og talar þá fyrir [[ríkisstjórn]] landsins.