„1978“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 11:
* [[5. janúar]] - [[Bülent Ecevit]] varð forsætisráðherra Tyrklands.
* [[6. janúar]] - Bandaríkin skiluðu [[Stefánskórónan|Stefánskórónunni]] til Ungverjalands, en hún hafði verið í Bandaríkjunum frá lokum Síðari heimsstyrjaldar.
* [[10. janúar]] - Leiðtogi andstöðunnar gegn stjórn [[Anastasio Somoza Debayle|Somozas]] í [[Níkaragva]], [[Pedro Joaquín Chamorro Cardenal]], var myrtur.
* [[14. janúar]] - [[Johnny Rotten]] hætti í [[Sex Pistols]].
* [[18. janúar]] - [[Mannréttindadómstóll Evrópu]] komst að því að breska ríkisstjórnin hefði gerst sek um illa meðferð fanga á Norður-Írlandi, en ekki pyntingar.