„Garðaríki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
RogueRickC137 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka
Lína 11:
Í fornsögunum og öðrum norrænum heimildum er ''[[Hólmgarður]]'' ([[Novgorod]]) talinn höfuðborg Garðaríkis. Aðrar borgir sem eru nefndar í fornsögunum eru [[Aldeigjuborg]] ([[Staraya Ladoga]] eða Gamla Ladoga), [[Kænugarður]] ([[Kiev]]), Palteskja ([[Polotsk]]), Smaleskja ([[Smolensk]]), Súrsdalar ([[Suzdal]]), Móramar ([[Murom]]), og Ráðstofa ([[Rostov]]).
 
Lýsingarorðið ''gerskur'' var stundum notað um hluti eða menn sem komu frá ''Garðaríki'' og í seinni tíð hefur hugtakið stundum átt við um [[RússlandSovétríkin]] nútímans. [[Halldór Laxness]] kallar eina bók sína ''Gerska ævintýrið'' (1938), hún fjallar um [[Sovétríkin|Sovétríki]] þess tíma, séð með augum hans. (Dæmi eru um að ''gerskur'' eða ''girskur'' sé notað um þá sem koma frá [[Istanbúl|Miklagarði]]).
 
== Þjóðsögulegir konungar í Garðaríki ==