Munur á milli breytinga „Ísland“

134 bætum bætt við ,  fyrir 1 mánuði
 
 
===Trúmál===
{{Aðalgrein|Listi yfir skráð trú- og lífsskoðunarfélög á Íslandi}}
Á Íslandi eru um 6263% íbúa landsins meðlimir í hinni [[Evangelísk-lúthersk kirkja|evangelísk-lúthersku]] [[Þjóðkirkjan|þjóðkirkju]] og eru flestar fermingar, skírnir og jarðarfarir hjá henni.<ref>[http://px.hagstofa.is/pxis/sq/e47c92ca-c407-42a8-81ae-277333efce0c Mannfjöldi eftir trú og lífsskoðunarfélögum 1998-2016] Hagstofa.is. Skoðað 11. apríl, 2016.</ref> Önnur kristin trúfélag sem eru fjölmenn eru [[kaþólska kirkjan á Íslandi|Kaþólska kirkjan]] og fríkirkjur. Fækkað hefur mikið í Þjóðkirkjunni frá aldamótum. Æ fleiri skrá sig utan trúfélaga eða í önnur trú og lífsskoðunarfélög. Vöxtur hefur til að mynda verið í [[Ásatrúarfélagið|Ásatrúarfélag]]inu, [[Kaþólska kirkjan á Íslandi|Kaþólsku kirkjunni]] og húmaníska félaginu [[Siðmennt]].
 
===Íþróttir===