„Innflytjendur á Íslandi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Innflytjendur á Íslandi''' voru þann 1. janúar [[2020]] 55.354 eða 15,2% mannfjöldans. Samanlagt er fyrsta og önnur kynslóð innflytjenda 16,8% af mannfjöldanum. Á [[Vestfirðir|Vestfjörðum]] eru 19,9% og [[Suðurnes]]jum eru um 28% mannfjöldans innflytjendur. Lægst er hlutfallið á [[Norðurland vestra|Norðurlandi vestra]], en þar eru 9,1% mannfjöldans innflytjendur eða börn þeirra. Um 2/3 innflytjenda búa á Höfuðborgarsvæðinu. <ref>[https://hagstofa.is/utgafur/frettasafn/mannfjoldi/mannfjoldi-eftir-bakgrunni-2020/ Mannfjöldi]Hagstofan, skoðað 16. sept, 2020.</ref>.
 
==Skilgreining==