„Reykjalínsætt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
aðgr, ofhlekkjun
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti iOS app edit
 
Lína 1:
{{Staður á Íslandi|staður=Reykjahlíð|vinstri=130|ofan=28}}
'''Reykjalínsætt''' er íslensk ætt kennd við [[Reykjahlíð (Mývatnssveit)|Reykjahlíð]] í [[Mývatnssveit]] í [[Suður-Þingeyjarsýsla|Suður-Þingeyjarsýslu]]. Ættina mynda niðjar Jóns Jónssonar Reykjalín, sem var fæddur þar þann 4. mars 1787 og lést þann 7. ágúst 1857.
 
Jón var sonur hjónanna Jóns Þorvarðarsonar (1763 – 1848) prests og Helgu Jónsdóttur (1761-1846). Jón Reykjalín var aðstoðarprestur í [[Glæsibær (kirkjustaður)|Glæsibæ]] í [[Kræklingahlíð]] í [[Eyjafjörður|Eyjafirði]] frá 1810 til 1817 og sóknarprestur þar frá 1817 til 1824. Hann var síðan prestur á [[Fagranes]]i á [[Reykjaströnd]] í [[Skagafjörður|Skagafirði]] og á [[Ríp]] í [[Hegranes]]i. Áður en hann hlaut prestsskap var hann bóndi í [[Tunga (Svalbarðsströnd)|Tungu]] á [[Svalbarðsströnd]] og ræktaði þar [[Kartafla|kartöflur]], fyrstur manna í Suður-Þingeyjarsýslu.