„Frakklandsher“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Franskur [[ERC 90 Sagaie-skriðdreki með mönnum úr 1. fallhlífarherdeild húsara í franska landhernum á Fílabeinsströndinni ár...
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:RHP_Cote_d'ivoire_2003.jpg|thumb|right|Franskur [[ERC 90 Sagaie]]-skriðdreki með mönnum úr 1. fallhlífarherdeild húsara í franska landhernum á Fílabeinsströndinni árið 2003]]
'''Frakklandsher''' er [[her]]afli [[Frakkland]]s sem skiptist í [[franski landherinn|franska landherinn]], [[franski flotinn|franska flotann]], [[franski flugherinn|franska flugherinn]] og [[franska herlögreglan|frönsku herlögregluna]]. [[Frakklandsforseti]] er yfirmaður heraflans og er sá eini sem getur gefið leyfi fyrir notkun [[kjarnorkuvopn]]a. Franski herinn var talinn hafa á að skipa um 215.000 manns árið 2014. Frakklandsher hefur aðallega haft sig í frammi í fyrrum nýlendum Frakka í [[Afríka|Afríku]] og [[Karíbahaf]]i og tekið þátt í aðgerðum [[FriðargæsluliðFriðargæslusveitir Sameinuðu þjóðanna|Friðargæsluliðs Sameinuðu þjóðanna]] og [[Atlantshafsbandalagið|Atlantshafsbandalagsins]].
 
{{stubbur}}