„Rústem Khamítov“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Forsætisráðherra
[[Mynd:Hamitov.jpg|thumb|right|250px| Rustem Zakievich Khamitov er forseti sjálfstjórnarlýðveldisins Bashkortostan.]]
| nafn = Rustem Khamitov<br>{{small|Рустэм Хамитов}}<br>{{small|Рөстәм Хәмитов}}
'''Rustem Zakievich Khamitov''' (á [[Rússneska|rússnesku]]: Рустэм Закиевич Хамитов; á baskísku: Рөстәм Зәки улы Хәмитов, fæddur [[18. ágúst]] [[1954]]) er rússneskur stjórnmálamaður og fyrrverandi forseti sjálfstjórnarlýðveldisins [[Basjkortostan]] í [[Rússland|Rússneska sambandsríkinu]]. Hann fæddist í þorpinu Drachenino í Kemeróvofylki Suð-Vestur Síberíu, þá í [[Ráðstjórnarríkin|Sovétríkjunum]].
| mynd = Hamitov.jpg
| titill= Forseti sjálfstjórnarlýðveldisins [[Basjkortostan]]
| stjórnartíð_start = [[19. júlí]] [[2010]]
| stjórnartíð_end = [[11. október]] [[2018]]
| fæddur = {{Fæðingardagur og aldur|1954|8|15}}
| fæðingarstaður = Dratsjenínó, [[Kemeróvofylki]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]
| stjórnmálaflokkur = [[Sameinað Rússland]]
| starf = Verkfræðingur
| maki = Anna Gafurovna Khamitova
}}
'''Rustem ZakievichZakievitsj Khamitov''' (á [[Rússneska|rússnesku]]: Рустэм Закиевич Хамитов; á baskísku: Рөстәм Зәки улы Хәмитов, fæddur [[18. ágúst]] [[1954]]) er rússneskur stjórnmálamaður og fyrrverandi forseti sjálfstjórnarlýðveldisins [[Basjkortostan]] í [[Rússland|Rússneska sambandsríkinu]]. Hann fæddist í þorpinu DracheninoDratsjenino í [[Kemeróvofylki]] Suð-Vestur Síberíu, þá í [[Ráðstjórnarríkin|Sovétríkjunum]].
 
== Starfsferill ==
Rustem Khamitov útskrifaðist frá menntaskóla í [[Ufa]]borg árið 1971 og lauk síðan [[vélaverkfræði]]námi árið 1977 frá Tækniháskólanum N E. Bauman Moskvu. Hann starfaði síðan í ýmsum verksmiðjum í Basjkortostan. Við fall Sovétríkjanna hóf Rustem pólitískan feril sinn. Frá 1994 til 1999 starfaði hann sem ráðherra umhverfismála og almannavarna í Basjkortostan. Árið 1999 starfaði hann við ráðuneyti neyðarástands Rússlands í Moskvu. Frá 2000 starfaði hann sem fulltrúi forseta Rússlands í [[Volgógradfylki]].
 
Khamitov sem félagi í [[Sameinað Rússland|Sameinuðu Rússlandi]], stjórnmálaflokki [[Dímítrí Medvedev|Dímítrís Medvedev]] þáverandi forseta og [[Vladimír Pútín|Vladimírs Pútín]] þáverandi forsætisráðherra, var skipaður 15. júlí 2010 forseti sjálfstjórnarlýðveldisins Basjkortostan. Hann tók formlega við völdum 19. júlí árið 2010 þegar þing lýðveldisins samþykkti skipun Dmitry Medvedevs á honum sem forseta.
 
== Einkahagir ==