„Princeton-háskóli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
Skólinn var stofnaður undir heitinu ''College of New Jersey'' árið [[1746]] en nú er annar skóli rekinn undir heitinu [[College of New Jersey]]. Upphaflega var skólinn í bænum [[Elizabeth (New Jersey)|Elizabeth]] í New Jersey. Árið [[1756]] var skólinn fluttur til Princeton og nafni skólans var formlega breytt í „Princeton University“ árið [[1896]].<ref>''[http://www.princeton.edu/pr/pub/ph/05/03.htm Princeton's History — Parent's Handbook, 2005-06]'' (Princeton: Princeton University Press, 2005).</ref> Enda þótt skólinn hafi í upphafi verið rekinn sem skóli á kristnum grundvelli, með „[[Presbyterian]]“ viðhorf, er háskólinn ekki lengur kristinn háskóli og gerir engar trúarlegar kröfur til nemenda sinna. Princeton University er einn af átta skólum sem kenndir eru við „bergfléttudeildina“ eða [[Ivy League]].
 
Í skólanum eru á fimmta þúsund grunnnemar og um tvö þúsund framhaldsnemar. Starfsmenn skólans er rúmlega ellefu hundruð talsins. Núverandi forseti háskólans er [[ShirleyChristopher TilghmanL. Eisgruber]].
 
== Saga skólans ==