„Eiður Smári Guðjohnsen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 43:
 
== FC Barcelona ==
Þann 14. júní 2006 skrifaði Eiður Smári Guðjohnsen undir fjögurra ára samning við spænska liðið [[FC Barcelona|Barcelona]] og er talið að hann hafi kostað í kringum 12 milljónir punda. Eiður stóð sig vel hjá Barcelona fyrstu 2 árin í framlínunni. En tímabilið 07/08 fékk Eiður ósköp lítið að spreyta sig eftir komu nýja stjórans [[Josep Guardiola|Guardiola]]. Eiður hóf að spila á miðjunni sem tengiliður og taldi hann það vera sín besta staða. Tímabilið 08/09 reyndist það síðasta með Barcelona og spilaði hann töluvert meira með liðinu heldur en á síðasta tímabili. Eiður spilaði 113 leiki með Barcelona og skoraði 19 mörk. En í byrjun ársins 2010 tók Guardiola þá ákvörðun að Eiður væri ekki í sínum framtíðarplönum og mætti hann leita sér af nýju liði. Mörg lið á Englandi sýndu Eiði Smára áhuga eftir að hann fór á sölulista hjá liðinu.
 
== AS Monaco ==