„Evrópulerki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 18:
[[Mynd:Evropulerki.jpg|thumb|Evrópulerki á Skrúði, Dýrafirði.]]
[[Mynd:Larix decidua cone Mercantour.jpg|thumbnail|Barr og köngull]]
'''Evrópulerki''' ([[fræðiheiti]]: ''Larix decidua'') er tegund [[lerki]]s af [[þallarætt]]. Það er upprunið úr fjalllendi [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]], aðallega [[Alpafjöll|Ölpunum]] og [[Karpatafjöll|Karpatafjöllum]] og í vex í allt að 2400 metra hæð. Það lifir hins vegar illa á láglendi og er viðkvæmt fyrir sjúkdómum.
 
==Á Íslandi==