Munur á milli breytinga „Ota Benga“

151 bæti bætt við ,  fyrir 1 ári
ekkert breytingarágrip
'''Ota Benga''' ([[1883]] - [[20. mars]] [[1916]]) var [[pygmýi]] af [[Mbuti]] þjóðinni í [[Kongó]]. Hann var búsettur í frumskógi í þorpi nálægt Kasai fljótinu á svæði sem þá var nefnt [[Fríríkið Kongó]]. Málaliðasveitin [[Force Publique]] sem var sett á stofn af og vann fyrir [[Leópold_2._Belgíukonungur|Leópold II. Belgíukonung]] réðst á þorpið og drap konu hans og börn. Ota Benga komst undan vegna þess að hann var í veiðiferð þegar árásin var gerð. Hann var seinna fangaður af afrísku þrælasölum af Bashilele ættbálki. Trúboðinn Samuel Phillips Verner keypti Ota af afrískum þrælasölunum og flutti hann til [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] þar sem hann var hafður til sýnis árið [[1904]] ásamt hópi annarra afríkumanna. Árið [[1906]] var hann hafður til sýnis í dýragarði í [[Bronx]] í apabúri dýragarðsins. Meðferð á Benga var mjög gagnrýnd í dagblöðum fólks af Afríkuuppruna og varð það til þess að Benga var árið [[1906]] komið í umsjá James Gordon sem stýrði munaðarleysingjahæli fyrir þeldökka í [[Brooklyn]].
 
==Tengill==
* [https://www.bbc.com/news/world-africa-53917733 Caged Congolese man: Why a zoo took 114 years to apologise (BBC vefur 27. ágúst 2020]
{{DEFAULTSORT:Benga, Ota}}
{{fd|1883|1916}}
16.015

breytingar