„Ríkið (sjónvarpsþættir)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Ríkið''' voru [[Ísland|íslenskir]] [[Gamanþáttur|gamansjónvarpsþættir]] sýndir á [[Stöð 2]], haustið [[2008]]. Þættirnir byggðust upp á stuttum [[Skets|sketsum]] sem gerðust á [[Skrifstofa|skrifstofu]]. Þættirnir voru frá þeim sömu og gerðu [[Fóstbræður (sjónvarpsþættir)|Fóstbræður]], [[Svínasúpan|Svínasúpuna]] og [[Stelpurnar]] en þrátt fyrir það urðu þættirnir ekki vinsælir. Stundum eru þættirnir talnirtaldir vera vanmetnustu þættir Íslandssögunar<ref>{{Cite web|url=https://www.nutiminn.is/frettir/sex-atridi-sem-syna-ad-rikid-eru-vanmetnustu-thaettir-islandssogunnar-thad-er-eitt-bris-a-mann-allir-med-bris/|title=Sex atriði sem sýna að Ríkið eru vanmetnustu þættir Íslandssögunnar: „Það er eitt bris á mann, allir með bris“|last=Nútíminn|date=2019-01-10|website=Nutiminn.is|language=is|access-date=2020-08-20}}</ref>. Þættirnir eru oft talnirtaldir vera íslenska útgáfan af [[The Office]].
 
Með aðalhlutverk fóru [[Auðunn Blöndal]], [[Elma Lísa Gunnarsdóttir]], [[Jóhannes Haukur Jóhannesson]], [[Víkingur Kristjánsson]], [[Sverrir Þór Sverrisson]], [[Inga María Valdimarsdóttir]], [[Vignir Rafn Valþórsson]], [[Katla Margrét Þorgeirsdóttir,]] [[Þorsteinn Bachmann]], [[Benedikt Erlingsson]] og [[Eggert Þorleifsson]]. Höfundar handrits voru [[Árni Jón Sigfússon]], [[Auðunn Blöndal]], [[Jóhann Ævar Grímsson]], [[Katla Margrét Þorgeirsdóttir]], [[Magnús Guðmundsson]], [[María Reyndal]], [[Reynir Hjálmarsson]], [[Sigurjón Kjartansson]] (sem einnig sá um yfirumsjón handrits), [[Silja Hauksdóttir]], [[Sverrir Þór Sverrisson]], [[Þorsteinn Bachmann]] og [[Þrándur Jensson]]. Tónlist var samin af [[Barði Jóhannsson|Barða Jóhannsyni]] og leikstjóri var [[Silja Hauksdóttir]].