„Stofn (málfræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Dæmi: Lagaði villu
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Heimildir eru ekki á einu máli hérna. Kvaran segir annað en Árnastofnun. Svo er þessi klausa líka ansi nálægt því að vera tekin beint úr textanum.
Lína 19:
 
== Stofn sagnorða ==
{{Skilaboð|gerð=heimildir|texti=Deilt er um staðhæfingar í þessum undirkafla. Þú getur hjálpað til með því að bæta við heimildum eða rætt málið á spjallsíðunni.}}'''Stofn [[sagnorð]]a''' finnur maður með að fjarlægja -a af [[Nafnháttur|nafnhættinum]].<ref>{{Cite web|url=https://malfar.arnastofnun.is/grein/65662|title=Málfarsbankinn|website=malfar.arnastofnun.is|access-date=2020-08-14}}</ref>
Það er einfaldast að finna '''stofn [[sagnorð]]a''' með því að skoða orðið í [[stýfður boðháttur|stýfðum boðhætti]]- þ.e.a.s. [[boðháttur]] án persónuendinga (til dæmis '''''gef''''' fyrir ''gefa'', '''''sel''''' fyrir ''selja'' og '''''send''''' fyrir ''senda''). Hann er oftast eins og [[nafnháttur]] að frádregnu ''-a'' eða ''-ja''.
 
Sumar heimildir segja hinsvegar að stofn sagnorða sé nafnháttur að frádregnu ''-a'' eða ''-ja'' nema í tilfelli ákveðinna veikra sagna sem beygjast eftir fjórða flokki eins og ''baka'' og þar sé stofninn ''baka''.<ref>{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=5494|title=Hvernig finn ég stofn sagnorða?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2020-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://skemman.is/bitstream/1946/32869/1/Esther%20Erla%20J%C3%B3nsd%C3%B3ttir%20-%20lokaritger%C3%B0.pdf|titill=Tak sæng þína og gakk|höfundur=Esther Erla Jónsdóttir|útgefandi=|mánuður=|ár=|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref><sup>[''frekari heimildir vantar'']</sup>
Í [[veik sögn|veikum sögnum]], sem beygjast eftir fjórða flokki (eins og ''baka'', ''kalla'', ''skrifa''), er stafurinn ''a'' hluti af stofninum. Stofninn af veiku sögninni ''baka'' er '''''baka''''', stofn sagnarinnar ''kalla'' er '''''kalla''''' og stofn sagnarinnar '''skrifa''' er '''''skrifa'''''. Stafurinn ''a'' helst í boðhætti, til dæmis baka þú, kalla þú.
 
=== Dæmi ===
Lína 27:
* Stofn sagnorðsins „fara“ er '''far'''
* Stofn sagnorðsins „taka“ er '''tak'''
* Stofn sagnorðsins „telja“ er '''tel'''
* Stofn sagnorðsins „elska“ er '''elsk'''
* Stofn sagnorðsins „velja“ er '''vel'''