„Ágúst“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
*: Mannsnafnið''Ágúst getur líka átt við nafnið [[Ágúst (mannsnafn)|Ágúst]].''
{{dagatal|ágúst}}
 
'''Ágúst''' eða '''ágústmánuður''' er áttundi [[mánuður]] [[ár]]sins í [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]] með 31 [[sólarhringur|dag]] og er nefndur eftir [[Ágústus|Ágústus Caesar]]. Mánuðurinn hefur svo marga daga vegna þess að Ágústus vildi jafn marga daga og [[júlí]] sem er nefndur eftir Júlíusi [[Caesar]]. Mánuðurinn er þar sem hann er vegna þess að [[Kleópatra 7.|Kleópatra]] dó á þessum tíma.
 
Áður en Ágústus endurskýrði mánuðinn hét hann ''[[Sextilis]]'' á [[latína|latínu]] því hann var sjötti mánuðurinn í [[Rómverska tímatalið|rómsverska tímatalinu]] en það tímatal byrjaði í [[mars (mánuður)|mars]].
 
== TengtHátíðis- efniog tyllidagar ==
* Mannsnafnið [[Ágúst (mannsnafn)|Ágúst]]
 
== Hátíðis og tyllidagar ==
* [[Frídagur verslunarmanna]] (fyrsta mánudag í ágúst)