Munur á milli breytinga „Hellisfjörður“

ekkert breytingarágrip
(Ný síða: {{Coord|65.11667|-13.66667|type:edu_region:IS|display=title}} '''Hellisfjörður''' er fjörður á Austfjörðum. Hann gengur inn úr Norðfjarðarflói|Norðfjarð...)
 
 
Frá 1901-1913 var norsk hvalveiðistöð rekin utarlega í firðinum. Fjörðurinn hefur verið í eyði frá 1952.<ref>{{cite web|url=https://www.austurfrett.is/frettir/mikill-ahugi-a-hellisfirdhi|publisher=Austurfrétt|date=19. júlí 2018|author=Gunnar Gunnarsson|title=Mikill áhugi á Hellisfirði}}</ref>
 
Jörðin Hellisfjörður tekur yfir mestan fjörðin. Þá jörð keypti Sigurjóns Sighvatssonar kvikmyndaframleiðanda árið 2000. Þegar Sigurjón seldi 2019 jörðina til Þjóðverjans Sven Jakobi nýtti ríkið forkaupsrétt og keypti jörðina á 40 milljónir.
 
== Tenglar ==
327

breytingar