„Elbridge Gerry“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
Gerry var þriðji í röð tólf systkina, lagði stund á læknisfræði við Harvard háskóla og starfaði jafnframt hjá skipafélagi föður síns. Hann gat sér fyrst frægðar fyrir andstöðu sína við skattlagningu Bresku krúnunnar á bandarískar vörur og var kosinn á fylkisþing Massachusetts 1772, á and-breskum forsendum.
 
Elbridge Gerry var kjörinn á seinna [[Annað meginlandsþing Bandaríkjanna|seinna fulltrúarþing]] hinna þrettán nýlenda]] (e. Continental Congress) og var einn af þeim sem undirritaði [[sjálfstæðisyfirlýsing]]uSjálfstæðisyfirlýsing Bandaríkjanna|sjálfstæðisyfirlýsingu Bandaríkjanna]] og hann skrifaði einnig undir fyrstu [[stjórnarskrá Bandaríkjanna]] (Articles of Confederation).
 
Gerry var einn þriggja fulltrúa á bandaríska stjórnlagaþinginu [[1787]], sem neitaði að skrifa undir stjórnarskrá Bandaríkjanna vegna þess að í hana vantaði mannréttindakaflann, sem síðar var bætt við hana með [[Réttindaskrá Bandaríkjanna]].