„Dóri DNA“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Viðbætur.
Lína 8:
 
Haustið 2019 kom út fyrsta skáldsaga Dóra DNA ''Kokkáll''. Útgefandi er Bjartur.
 
Sama haust var leikritið Atómstöðin - Endurlit frumsýnt í Þjóðleikhúsinu, leikgerð eftir Halldór Laxness Halldórsson og Unu Þorleifsdóttir. Sigríður Jónsdóttir, gagnrýnandi Fréttablaðsins gaf sýningunni fjórar og hálfa stjörnu og sagði meðal annars - „Atómstöðin er fyrsta aðlögun Halldórs Laxness Halldórssonar fyrir svið, gerð í samvinnu við Unu, og lofar ansi góðu. Handbragðið er með ágætum, hann leyfir texta bókarinnar að njóta sín en er óhræddur við að setja sinn stimpil á söguna. Með reglulegu millibili kippir Halldór áhorfendum út úr framvindunni þegar persónur verksins stíga út úr sögunni og gera athugasemdir. Þetta aftengingarástand, beint úr smiðju Bertolts Brecht, hæfir sýningunni vel og úrvinnslan er góð."
 
Atómstöðin - Endurlit var valin sýning ársins á Grímunni árið 2020.
 
== Ritaskrá ==