„Lóuþræll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Útbreiðsla: málfar og beygingar
Ercé (spjall | framlög)
file
Lína 41:
Lóuþrælar mynda oftast stóra flokka á vetrarstöðvum sínum á [[leirur|leirum]] eða sandströndum og má sjá stóra hópa fljúga í samhæfðu flugi milli áningarstaða á leið sinni til vetrarstöðva. Lóuþrællinn notar það sem kalla má „saumavéla“ matvenjur, það er fer um leirur, sem eru hanns kjörlendi, og með randi um þær og stöðugu kroppi í leirinn (eins og saumavél) tínir hann upp smádýr af nokkurnvegin hvaða sort sem hann finnur, hverskonar [[lindýr]], [[skordýr]], [[skeldýr]], [[Ormar|orma]] og [[krabbadýr]].
 
[[File:Calidris alpina alpina MHNT.ZOO.2010.11.119.22.jpg|thumb| left|''Calidris alpina alpina'']]
== Varp ==
Hreiður lóuþrælsins er bara grunn laut fóðruð með gróðri sem hann finnur yfirleitt stað innan um þéttan gróður í mýrlendi. Egginn eru oftast fjögur og liggja bæði kynin á þeim. Ungarnir eru fljótt tilbúnir til að yfirgefa hreiðrið þót þeir klekist út tiltölulega snemma og eru orðnir fleygir um þrem vikum seinna. Karlfuglinn sinnir oftast ungunum einn enda yfirgefa kvenfuglarnir hreiðrið strax og jafnvel varpstöðvarnar fljótlega eftir að eggin hafa klakist út.