„Úígúrar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Úígúrar árið 2005 í Hotan í Xinjiang í Kína. Mynd:Khotan-fabrica-alfombras-d06.jpg|thumb|right|Úígúrskar stúlkur að s...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Úígúrar''' eru [[þjóðarbrot]] sem býr aðallega í héraðinu [[Xinjiang]] í norðvesturhluta [[Kína]]. Xinjiang er einnig kallað Austur-Túrkistan, Austur-Túrkestan, Kínverska Túrkistan eða Úígúrstan.
 
Úígúrar eru meðal 56 lagalega viðurkenndra þjóðarbrota í Alþýðulýðveldinu Kína. Í Kína búa um 8,4 milljónir Úígúra og einnig er að finna umtalsverðan fjölda þeirra í [[Pakistan]], [[Kasakstan]], [[Kirgistan]], [[Úsbekistan]], [[Mongólía|Mongólíu]] og [[Tyrkland]]i. Alls telur Úígúrþjóðin til sín um 15 milljónir mannsmanna, sem flestir eru fylgjandi [[súnní]]-íslamstrú.
== Þjóðarímynd ==