„Óðinshani“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 194.144.188.194 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H
Ercé (spjall | framlög)
file
Lína 17:
| range_map_caption = Range map of the Red-necked Phalarope: Breeding grounds (red) and wintering grounds (blue)
}}
[[File:Phalaropus lobatus MHNT.ZOO.2010.11.119.9.jpg|thumb| ''Phalaropus lobatus'']]
'''Óðinshani''' ([[fræðiheiti]]: ''Phalaropus lobatus'') er lítill [[vaðfugl]] sem verpir á [[Norðurslóðir|Norðurslóðum]]. Hann er [[farfugl]] sem heldur sig úti á sjó í [[hitabeltið|hitabeltinu]] yfir vetrartímann. Kvenfuglinn á frumkvæði að mökun, velur varpstæði og maka og ver þau fyrir öðrum kvenfuglum. Um leið og hún er búin að verpa hverfur hún á braut en karlfuglinn ungar eggjunum út.