„Klósög“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Klósög''' var svonefnd [[flettisög]]. Klósögin er stór og gróftennt [[sög]] í trágrind (blað í miðju) og söguðu tveir með henni. Hér áður fyrr var t.d. plönkum flett í borð eða þynnri fjalir (skífur) með klósög. Henni má ekki rugla við [[borðsög]].
 
==Heimild==
* [https://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=117477 Klósög (sarpur.is)]
 
 
[[Flokkur:Sagir]]