„COVID-19“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
umorðun
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
'''COVID-19''' er smitsjúkdómur af völdum [[Kórónaveira|kórónuveirunnar]] [[SARS-CoV-2]]. COVID-19 kom upp í [[Wuhan]] héraði í [[Kína]] síðla árs [[2019]] og varð að [[Kórónaveirufaraldur 2019-2020|kórónaveiruheimsfaraldri árið 2020]]. Fyrsta tilvik sjúkdómsins var greint á Íslandi [[28. febrúar]] [[2020]]. 17. mars voru smitin 199 á [[Ísland|Íslandi]]. Um miðjan júní voru greind smit á Íslandi orðin um 1807 og dauðsföll vegna veirunnar 10 talsins. Sjúkdómurinn var í rénun frá lok apríl og aðeins 8 smit greindust í maí.
 
Á meðan faraldurinn gekk yfir var mikil áhersla lögð á hreinlæti svo sem [[sápa|sápu]] og, [[vatn]] og [[spritt]]. Einnig var sett samkomubann fyrir stærri viðburði. Þá var mælt með því að almenningur haldi 2 metra fjarlægð milli sín.
 
==Tengt efni==