„Kýlapest“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Plague -buboes.jpg|thumb|right|220px|Kýli á læri manneskju af völdum kýlapestar]]
'''Kýlapest''' er smit[[sjúkdómur]] sem smitast á milli manna og dýra og smitun verður aðallega í gegnum [[fló|flær]] sem lifa á [[nagdýr]]um. Kýlapest er ein af þremur tegundum [[baktería|bakteríusýkinga]] af völdum [[yersinia pestis]]<ref>{{Vísindavefurinn|61022|Hvert er latneska heitið á bakteríunni sem olli plágu á Íslandi á 15 öld?}} (Skoðað 6.7.2020)</ref> (áður þekkt sem ''pasteurella pestis''). Kýlapest er afar banvæn, hún dregur tvo af hverjum þremur sem fá veikina til dauða innan fjögurra daga ef sjúkdómurinn er ekki meðhöndlaður.
 
Lína 8 ⟶ 9:
 
== Tengt efni ==
{{Wikiorðabók|kýlapest}}
* [[Svarti dauði]]