„Doctor Who“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
[[Mynd:Tardis_BBC_Television_Center.jpg|thumb|right|Núverandi Tardis sem BBC hefur notað frá 2010.]]
'''''Doctor Who''''' er [[vísindaskáldsaga|vísindaskáldsögusjónvarpsþáttur]] sem er framleiddur af [[BBC]]. Þættirnir eru þeir langlífustu þegar kemur að gerð þátta sem ganga út á vísindaskáldskap og voru þeir fyrst framleiddir þremur árum áður en ''[[Star Trek]]'' hóf göngu sína. Alls hafa verið sýndir í breska sjónvarpinu 832 þættir en það er samanlagður fjöldi gömlu þáttanna sem fyrst voru framleiddir á árunum [[1963]]-[[1989]] og nýju þáttanna sem framleiddir hafa verið frá árinu [[2005]]. Þættirnir fjalla um „doktorinn“ sem er tímalávarður (''timelord'') utan úr geimnum sem kemur til jarðar og verndar hana og aðrar plánetur og íbúa þeira í nútíð, framtíð og fortíð. Doktorinn getur bjargað sér frá dauða en við það breytist útilit hans og persónuleiki. Doktorinn fær oftast jarðarbúa í lið með sér sem ferðafélaga.
 
{{Listen|filename=Doctor Who theme excerpt.ogg|title=Doctor Who þema|description=Bútur úr upprunalegu (1963) þematónlistinni úr ''Doctor Who''}}
Tímavél og farartæki Doktorsins kallast [[Tardis]] og lítur út eins og breskur [[lögregluklefi]]. Tardis stendur fyrir „''Time And Relative Dimension in Space''“.