„Japanska innhafið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Gervihnattarmynd þar sem Japanska innhafið er merkt inn '''Japanska innhafið''' eða '''Setóinnhafið''' er grunnt hafsvæði á milli Japan|j...
 
Skipti út Inlandsea.jpg fyrir Mynd:Seto-Inland-Sea-Photo.jpg (eftir CommonsDelinker vegna þess að: File renamed: Criterion 2 (meaningless or ambiguous name) · The old name "inlandsea" is
 
Lína 1:
[[Mynd:InlandseaSeto-Inland-Sea-Photo.jpg|thumb|right|Gervihnattarmynd þar sem Japanska innhafið er merkt inn]]
'''Japanska innhafið''' eða '''Setóinnhafið''' er grunnt hafsvæði á milli [[Japan|japönsku]] eyjanna [[Honshū]], [[Shikoku]] og [[Kyūshū]]. Það er langt og mjótt og liggur á milli [[Kyrrahaf]]s og [[Japanshaf]]s. [[Stóra Setóbrúin]] liggur á milli eyjanna Honshū og Shikoku yfir mitt hafið.