„1987“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 94:
[[Mynd:DLR-WestIndiaDocks-1.jpg|thumb|right|Docklands Light Railway.]]
* [[1. júlí]] - [[Hveragerði]] fékk kaupstaðarréttindi.
* [[1. júlí]] - [[Einingarlögin|Einingarlög Evrópubandalagsins]] voru samþykkt.
* [[4. júlí]] - Allir hreppar í [[Austur-Barðastrandarsýsla|Austur-Barðastrandarsýslu]]: [[Geiradalshreppur]], [[Reykhólahreppur]], [[Gufudalshreppur]], [[Múlahreppur]] og [[Flateyjarhreppur (A-Barðastrandarsýslu)|Flateyjarhreppur]] sameinuðust undir nafni ''Reykhólahrepps''.
* [[4. júlí]] - [[Klaus Barbie]] var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir [[glæpur gegn mannkyni|glæpi gegn mannkyni]].