Munur á milli breytinga „Grenivík“

nyrsta byggð, ekki ein nyrsta byggð
(nyrsta byggð, ekki ein nyrsta byggð)
[[Mynd:Grenivík.jpg|right|thumb|240px|Grenivík, Þengilhöfði í baksýn.]]
[[Mynd:Grenivik.jpg|thumb|Grenivik séð frá Þengilhöfða.]]
'''Grenivík''' er þorp sem stendur við austanverðan [[Eyjafjörður|Eyjafjörð]] og er ein nyrsta byggð þeim megin fjarðar. Íbúar voru 301 talsins árið [[2019]]. Þorpið er hluti af [[Grýtubakkahreppur|Grýtubakkahreppi]]. Grenivík stendur undir fjallinu [[Kaldbakur (Eyjafirði)|Kaldbak]] sem er 1173 m hár.
[[Þengilhöfði]] er 260 m hátt fjall suður af Grenivík.
 
Óskráður notandi