„Internetið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kjartang (spjall | framlög)
m Bætti við mynd af net notkun eftir löndum
mEkkert breytingarágrip
Lína 6:
Internetið er upprunnið í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og er enn að mestu á forræði þeirra. Internetið er ekki miðstýrt en bandaríska einkafyrirtækið [[ICANN]] hefur yfirumsjón með mikilvægustu [[nafnrými|nafnrýmum]] netsins, [[IP-tala|IP-talnakerfinu]] og [[Internetlén|lénakerfinu]], þar á meðal úthlutun [[rótarlén]]a. Fyrirtækið rekur stofnunina [[IANA]] samkvæmt samkomulagi við [[ríkisstjórn]] [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] frá 1998 en áður var hún rekin af upplýsingatæknistofnun [[University of Southern California]].
 
Á Íslandi er boðið upp á lén sem enda á ''.is'' en þó eru ekki öll þau lén á íslensku né endilega á Íslandi. Sum eru í eigu erlendra fyrirtækja en íslensk fyrirtæki geta líka staðsett vélbúnað sem hýsir íslensk lén á erlendri grundu með erlendum [[IP-tala|IP-tölum]]. Á sama hátt eru t.d. sumar íslenskar síður á öðru léni en .''is'', oftast ''.com'', en t.d. líka ''.org'' sbr. þessa síðu, en íslenskan segir ekki endilega til um að síðan sé staðsett hér á landiÍslandi. IP-tölur, en ekki lén (eða tungumál), segja til um hvort gögn síðunnar komi frá Íslandi eða útlöndum.
[[Mynd:InternetPenetrationWorldMap.svg|alt=Notkun Internetsins eftir löndum.|miðja|thumb|Notkun Internetsins eftir löndum.]]