„Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1978“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Passarella world cup.jpg|thumb|Daniel Passarella]]
'''Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1978''' eða '''HM 1978''' var haldið í [[Argentína|Argentínu]] dagana [[1. júní]] til [[25. júní]]. Þetta var níunda [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla|heimsmeistarakeppnin]] og urðu heimamenn meistarar í fyrsta sinn eftir sigur á [[Holland|Hollandi]] í úrslitum. Meðalmarkaskorun í mótinu féll niður fyrir þrjú mörk í leik og hefur haldist þar síðan. Þetta var síðasta mótið með sextán þátttökuliðum.