Munur á milli breytinga „John G. Roberts“

ekkert breytingarágrip
 
{{Forsætisráðherra
'''John Glover Roberts, Jr.''' (fæddur [[27. janúar]] [[1955]]) er 17. og núverandi [[Forseti hæstaréttar Bandaríkjanna|forseti]] [[Hæstiréttur Bandaríkjanna|Hæstaréttar Bandaríkjanna]]. Roberts, sem var skipaður í embættið af [[George W. Bush]] eftir andlát [[William Rehnquist]] fyrirrennara hans í embætti forseta Hæstaréttar, tók sæti í hæstarétti árið 2005. Roberts er þriðji yngsti forseti Hæstarétar frá upphafi. Hann er talinn íhaldssamur í túlkun sinni á lögum og stjórnarskrá Bandaríkjanna og til hægri í skoðunum sínum á samfélags- og stjórnmálum.
| nafn = John G. Roberts
| búseta =
| mynd = Official roberts CJ.jpg
| myndastærð =
| myndatexti1 =
| titill= Forseti hæstaréttar Bandaríkjanna
| stjórnartíð_start = [[29. september]] [[2005]]
| stjórnartíð_end =
| fæðingarnafn =
| fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1955|1|27}}
| fæðingarstaður = [[Buffalo]], [[New York (fylki)|New York]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]
| starf = Lögfræðingur, dómari
| háskóli = [[Harvard-háskóli]]
| maki = Jane Sullivan (g. 1996)
| börn = 2
| undirskrift = John Roberts signature.svg
}}
'''John Glover Roberts, Jr.''' (fæddur [[27. janúar]] [[1955]]) er 17. og núverandi [[Forseti hæstaréttar Bandaríkjanna|forseti]] [[Hæstiréttur Bandaríkjanna|Hæstaréttar Bandaríkjanna]]. Roberts, sem var skipaður í embættið af [[George W. Bush]] eftir andlát [[William Rehnquist]] fyrirrennara hans í embætti forseta Hæstaréttar, tók sæti í hæstarétti árið 2005. Roberts er þriðji yngsti forseti HæstarétarHæstaréttar frá upphafi. Hann er talinn íhaldssamur í túlkun sinni á lögum og stjórnarskrá Bandaríkjanna og til hægri í skoðunum sínum á samfélags- og stjórnmálum.
 
{{Töflubyrjun}}