„Hnappadalur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
íslenska
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Arroyo junto al cráter Eldborg, Vesturland, Islandia, 2014-08-14, DD 033.JPG|thumbnail|Séð til Eldborgar.]]
[[Mynd:Hnappadalur in 2004 02.jpg|thumb]]
'''Hnappadalur''' er breið dalhvilft undir [[Snæfellsnes]]fjallgarði. Fjallasýn úr Hnappadal er sérkennileg og mikilfengleg og í dalnum eru mörg [[Eldvarp|eldvörp]] og mikil [[hraun]]. Eru þar helst [[Rauðamelskúlur]], [[Rauðhálsar]] og [[Gullborg]] sem stíflaði af dalinn ofan hrauns og mynduðust við það stöðuvötnin [[Hlíðarvatn í Hnappadal]] og [[Oddastaðavatn]]. Helstu fjöll sem sjá má úr dalnum eru [[Hrútaborg]] (819 m), [[Kolbeinsstaðafjall]] (862 m) og [[Hafursfell]] og svo fjallstindar þrír, [[Þrífjöll]], [[Skyrtunna]] og Hestur.
== Heimildir ==
{{commonscat}}