„Spotify“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 157.157.243.202 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 46.182.190.86
Merki: Afturköllun
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
Spotify var stofnað árið [[2008]] í Svíþjóð sem Spotify AB, en frá og með árinu [[2010]] voru notendur þjónustur orðnir 10 milljónir. Þar af voru 2,5 milljón áskrifendur. Notendurnir voru 20 milljónir (5 milljón áskrifendur) frá og með desember 2012, en fyrir janúar 2015 voru þeir 60 milljónir (15 milljón áskrifendur). Þjónustan er aðgengileg víða um heiminn, en í upphafi var hún aðeins til í Skandinavíu, Bretlandi, Frakklandi og á Spáni. Opið var fyrir þjónustunni á Íslandi í apríl 2013.<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2013/04/16/spotify_komid_til_islands_3/|titill=Spotify komið til Íslands|útgefandi=mbl.is|árskoðað=2015|mánuðurskoðað=2. maí}}</ref>
 
Móðurfyrirtækið Spotify Ltd. rekur skrifstofur í [[London]], en þar eru höfuðstöðvar fyrirtækisins. Spotify AB sér um rannsóknir og þróun í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]]. Árið 2020 voru um þriðjungur Íslendinga áskrifendur að Spotify. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2020/06/04/thridjungur-thjodarinnar-greidir-fyrir-spotify Þriðjungur þjóðarinnar greiðir fyrir Spotify] Rúv. skoðað 3. júní 2020</ref>
 
== Heimildir ==